Ef Killswitch er ekki besta þungarokk hljómsveitin í dag þá veit ég ekki hvað ég heiti.. allavega þá á ég alla diskana með þeim keypta nema Nýja sem ég Downloadaði bara :) gðveikur diskur , rétt eins og hinir.
fyrsta platan þeirra heitir einfaldlega bara Killswitch Engage og kom út árið 2000..
seinni platan þeirra kom út árið 2002 og heitir Alive Or Just Breathing og sló í gegnu um allan heim..
stuttu eftir að þeir gáfu hann út hætti söngvarinn í hljómsveitinni..(man ekki alleg hvað hann heitir) en þá koma Howard Jones inn í staðinn og stóð sig bara með príði.. söng meðal annars inná nýjustu plötuna The End Of Heartache sem kemur út núna í maí.
ég hef hlustað mikið á hana undanfarið og er bara mjög góð að mínu mati.
meðlimir : - Adam Dutkiewicz - gítar - Joel Stroetzel - gítar - Mike D'Antonio - bassa - Howard Jones - söngvari - Justin Foley - trommur..
Þeir komu fyrst fram sem upphitun fyrir In Flames árið 2000..
uppáhálds lagið að mínu mati mun vera The End Of Hartache sem er að finna á nýja disknum og Numbered Days sem er á Alive Or Just Breathing.
Killswitch eru nú mjög vinsælir í Bretlandi og ef maður sér Tour-inn þeirra þá er nánast allt í Bretlandi.
ég stefni sjálfur á það að fara núna í páskafríinu og skella mér á tónleika með þeim.
en endilega svarið fyrir ykkur ef þið hafið eikkað að segja..
þetta var saga Killswitch Engage í Stuttu máli :) vona að þið hafið notið hennar…