Ég er Búinn að vera Maiden aðdáandi í þónokkurn tíma og og stúderað lög þeirra mikið. Ég hef lengi vellt mér uppúr þessu og komist að því að það eru mjög oft tvö lög á sömu plötu sem að annað hvort heita eða fjalla um nánast það sama. Sem dæmi má nefna Die with your boots on og the trooper á piece of mind, flash of the blade og the duelist á powerslave, fear is the key og snilldin fear of the dark á samnefndri plötu, fortunes of war og blood of the worlds hands á the x-factor, can I play with madness og sea of madness sem eru reyndar á sitthvorri plötunni, og svo eru brave new world lögin öll frekar svipuð.
Ég var að spá hvort að þetta væri eitthvað sem þeir hefðu ákveðið fyrirfram eða eitthvað slíkt..