Ég var að horfa á stöð eitt áðan. Það kom auglýsing um þessa heimildarmynd um Lars Ulrich. Þetta er það sem ég heyrði "dönsk heimildarmynd um trommara metalikku". Hví! Hví þarf fólk að segja þetta orð. Þarf virkilega að beygja Metallica? Þetta hljómar rangt og þetta er ljótt!
Segið við virkilega metalikku í eitthverju samhengi??