Nu-metal sveitin Korn er að fara að gefa út sinn 5. disk bráðlega, og í tilefni af því hef ég eina spurningu: Eru þeir farnir að linast?
Þó svo að fyrstu tveir diskarnir hafi verið mjög góðir hefur sú spurning komið fram síðan þeir gáfu út Issues, sem er að mínu mati frekar dauf plata. Eru þeir alveg brunnir út eða bara í lægð?

Vinsamlegast sendið mér svör með ykkar álitum.