Vissir þú að…..

…….Að Ozzy snortaði einu sinni upp röð af maurum eins og kókaín? Hann sá gamlan sleikjó á jörðinni og það voru nokkrir maurar að skríða eftir honum þannig að hann ákvað að snorta þá upp.

…….Að Ozzy skaut einu sinni alla 17 kettina sína.? Konan hans Thelma kom heim og fann Ozzy alblóðugan í hvítum smóking, undir píanóinu, með haglabyssu í annari og hníf í hinni.

……. Að Ozzy skeit einu sinni í lyftu á leiðinni niður. Þegar hurðin opnaðist stóð þar hópur af snobbuðu fólki í loðfeldum og starði á hann á meðan hann gekk sallarólegur burt.

……. Að þegar Rhandy Rhoades klessti flugvélinni inn í húsið bjargaði Ozzy heyrnarlausum manni sem var fastur inni?

……. Að Ozzy var einu sinni stunginn í kviðinn mað skrúfjárni á balli?

……. Að upprunalega coverið á plötunni “Original Sin” var ekki sett í framleiðslu vegna þess að stelpan framan á var ekki í neinum buxum og það voru 3 róðukrossar á toppnum á hæð í bakgrunninum?

…….Að Ozzy kveikti einu sinni í dagblaði algjörlega ókunns manns á meðan hann var að lesa það?

……. Að Ozzy var vanur að raka augabrúnirnar af fólki á meðan það svaf?

……. Að Ozzy málaði sig einu sinni fjólubláan á tónleikum (áður en Sabbath urðu frægir) til að draga að sér athygli og það virkaði ekki! Enginn tók eftir honum og það tók hann viku að ná málningunni af sér.

……. Að Tony Iommi hellti einu sinni kveikjaragasi á fótleggin á Bill Ward og kveikti í því að gamni sínu?

……. Að Ozzy spilar á harmonikkuna í laginu “The Wizard”?

……. Að Tony Iommi barði einu sinni Ozzy á fésið fyrir að rífa upp biblíur sem höfðu verið settar í hótelherbergið þeirra?

……. Að Ozzy labbaði einu sinni berfættur á hljómsveitaræfingu vegna þess að hann hafði ekki efni á nýjum skóm?

……. Að Ozzy vaknaði einu sinni á þjóðveginum, með bíla keyrandi allt í kringum hann? Hann gekk upp að lögðum lögreglubíl og hlandaði á hann. Hann var handtekinn ansi fljótt.

……. Að Black Sabbath voru með sérherbergi fyrir allar grúppíurnar? Ef þeir vildu fá á broddinn þá kviknaði ljós í herberginu með númeri undir og kellingin með það númer átti að koma fram.






Þessi grein er þýdd af netsíðunni www.ozzyhead.com.
In such a world as this does one dare to think for himself?