Fyrir þá sem þekkja Nightwish, þá ættu þeir að vita að fyrir nokkrum misserum gekk til liðs við þá nýr bassaleikari, Marco Hietala. Sá lætur einnig kveða að sér á síðustu plötu þeirra sem söngvari, því hann syngur með Törju í nokkrum lögum á þeim disk.

Það kemur ekki á óvart, því að Marco er aðalsöngvari hljómsveitarinnar Tarot og hefur verið lengi, ásamt því að plokka bassann. Tarot gáfu út sína fyrstu plötu 1986.

Tarot var núna nýverið að gefa út sína fimmtu stúdíóplötu, Suffer Our Pleasures, sem hefur verið að fá góða dóma í hvarvetna og hefur náð inn á topp 10 breiðskífulistann í Finnlandi (eins og virðist vera mjög algengt með metal plötur í því landi!!)

Kíkið á eftirfarandi samples (30 sek, 700 kb) af plötunni.

http://www.wingsofdarkness.net/samples/pyreofgodssa mple.mp3
http://www.wingsofdarkness.net/samples/followtheblind sample.mp3
http://www.wingsofdarkness.net/samples/fromthevoidsam ple.mp3

Þeir hafa einnig gert myndband við lagið Pyre Of Gods og er hægt að nálgast það hérna:
http://www.wingsofdarkness.net/videos/tarot_pyreofgod s.mpg (45 Meg)
http://www.wingsofdarkness.net/videos/tarot_pyreofgod s.avi (divx 28 Meg)
Resting Mind concerts