Trommari óskast sem fyrst til að hægt sé að starta black/death metal hljómsveit. Skilyrði eru að menn hafi áhuga á alvöru metal, séu helst ekki yngri en sextán ára, kunni að spila á trommur og helst hafa spilað í meira en ár og að lokum er betra að viðkomandi búi á höfuðborgarsvæðinu eða a.m.k ekki mjög langt frá því. Ég vil biðja alla áhugasama um að svara þótt þeir uppfylli kannski ekki öll skilyrðin og ég mun svo senda þeim skilaboð sem mér lýst á þ.e.a.s. ef einhver mun sýna þessu áhuga.
takk fyrir.