Þetta er mjög viðamikil könnun og lítið út á hana að setja, nema að það vantar einn valmöguleika. Sá valmöguleiki sem vantar er “annar”.