Eins og allir vita þá hætti Jason Newsted í Metallica árið 2001 og hafa þeir verið þrír eftir síðan þá, pródúserinn þeirra, Bob Rock, hefur plokkað bassann þangað til nýr finnst.

Fyrir nokkrum vikum byrjuðu þeir að “yfirheyra” bassaleikara og finna þann rétta.

Scott Reeder, fyrrverandi Kyuss-meðlimur og núverandi bassaleikari Unida hefur verið orðaður við þá.

Meira um það getið þið séð á:
http://www.encycmet.biz/news/2003-01-08.shtml<br><br><b>siggi</b> // <a href=“mailto:sigz@simnet.is”>sigz@simnet.is</a> // <a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=sigzi&syna=msg“>skilaboð</a> // <a href=”http://www.hamstur.is">hamstur.is</a