Cradle of filth - Live Bait for the dead Jæja nú er 9 diskur hljómsveitarninar Cradle of filth komin út og hefur hann fengið nafnið Live bait for the dead.Þetta er 2 diska útgáfa og inniheldur fyrsti diskurinn upptöku frá tónleikunum í Notthingham en það er sömu tónleikar og eru á Heavy left handid and candid dvd myndinni þeirra.Og seinni diskurinn inniheldur remix og aukaútgáfur.

Diskur 1:
1.Intro - The Ceremony Opens
2.Lord Abortion
3.Ebony Dressed For Sunset
4.The Forest Whispers My Name
5.Cthulhu Dawn
6.Dusk And Her Embrace
7.The Prinicple Of Evil Made Flesh
8.Cruelty Brought Thee Orchids
9.Her Ghost In The Fog
10.Summer Dying Fast
11.Interlude - Creatures That Kissed In Cold Mirros
12.From The Cradle To Enslave
13.Queen Of Winter Throned

Diskur er eitt er að mínu mati alveg magnaður og er góð keyrsla í gegnum allan diskinn.Það sem gerir þennan disk að þeirri snilld sem hann er,er að heyra littlu úlfuröddina hans Dani's að reyna að yfirgnæfa hin hljófærin.Sum lögin á disknum eru líka að mínu mati bara betri live heldur en upprunulegu útgáfurnar t.d Lord Abortion,The forest whispers my name.En þetta er náttúrulega bara mitt mat.Þar sem þessi hljómsveit er með eitt af bestu live showunum í heiminum þá er þessi diskur ekkert annað en snilld.

Diskur 2:
1.Born In A Burial Gown - The Polished Coffin Mix
2.No Time To Cry - Sisters Of No Mercy Mix
3.Funeral In Carpathia - Soundcheck Recording
4.Deleted Scenes Of A Snuff Princess
5.Scorched Earth Erotica - Original Demo Version
6.Nocturnal Supremacy - Soundcheck Recording
7.From The Cradle To Enslave - Under Martian Rule Mix
8.The Fire Still Burns

Extra:
No Time To Cry - Sisters Of No Mercy - Video
DOWNLOADABLE SCREENSAVER
DOWNLOADABLE TOOL BAR

Diskur tvö er svona þessi ekta diskur tvö og inniheldur hann remix og náttúrulega snilldar myndbandið No time to cry.
Mér finnst ekki eins góð keyrsla á þessum disk heldur en á disk eitt en þó á diskur tvö sína á hápunkta á má þá nefna no time to cry lagið,From the cradle to enslave remixið,Born In A Burial Gown - The Polished Coffin Mix.

Eg ætla nú ekki að fara að þræða sögu hljómsveitarinnar hérna en það verðskuldar bara aðra grein síðar.

En að mínu mati er þetta algjört MUST fyrir alla Cradle aðdáendur.

Einkun:
8/10