Fyrsta eintak af smáblaðinu “MOLDVARPAN” er væntanleg í dreifingu hér á landi innan skamms. Það eru nokkir ungir rokkarar sem standa þessu blaði og munu þeir dreifa blaðinu bæði á tónleikum og á netinu. Blaðið er gefið út í takmörkuðu upplagi. Þar sem nánast engir styrktaraðilar eru að blaðinu mun blaðið kosta einhverja hundraðkalla (að minnstakosti til að byrja með).

Munið að vera tilbúin með aukapening á næstu tónleikum!

valli