22:00 - AT DODGE CITY
http://www.myspace.com/atdodgecity

22:30 - 2 TICKETS TO JAPAN
http://www.myspace.com/twoticketstojapan

23:00 - SWORDS OF CHAOS
http://www.reverbnation.com/swordsofchaos

23:30 - MUCK
http://www.reverbnation.com/muckiceland

00:00 - CELESTINE
http://soundcloud.com/celestinemusic

Hvar: Faktory
Klukkan: 21:00
Verð: 1000
Aldurstakmark:
Styrktartónleikar CELESTINE 2. júní á Faktorý með vinum á facebook

Fimmtudaginn 2. júní verða haldnir tónleikar til styrktar komandi Celestine plötu, sem kemur út á þessu ári, fyrir Eistnaflug ef guðirnir lofa.
Hart er í ári og höfum við fengið góðvini okkar með í lið til að skapa gargandi rokkveislu og mun ágóðinn renna í framleiðslu plötunnar.

Tónleikarnir verða haldnir á Faktorý og kostar 1000 krónur inn.
Húsið opnar klukkan 21:00 og tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 22:00.

Hlökkum til að sjá sem flesta!