Hefur þú áhuga á Deathcore? ATH! ATH! ATH!
Fyrir þá sem ætla að drulla yfir deathcore mega fara takk.

Deathcore senan á íslandi hefur farið vaxandi á síðustu árum
en eins og íslendingar eiga nú til að festast í sama stuffinu svo árum skiptir, þá nær því miður ekki deathcore senan það miklum vinsældum meðal landans.

Ég er einn af fáum deathcore fans á íslandi en bý til þennann þráð í þeim tilgangi að leita af fleirum. meginn þátturinn í því snýst um að finna meðlimi í nýja hljómsveit sem mig langar að setja saman.

ATH ef þú ert ekki allveg viss um hvað deathcore er þá er það tónlistar stefna sem einkennist af þungum “breakdownum” , agressivum riffum og niðrandi textum svo eitthvað sé nefnt. hér fyrir neðan finnur þú link af einni slíkri hljómsveit

Megin áhrifavaldarnir sem ég hafði í huga eru eftirfarandi ; chelsea grin, whitechapel, suicide silence & hester prynne

Ef þú hefur áhuga á þessari hugmynd endilega hafðu samband í gegnum magnusfreyr@facebook.com

http://www.youtube.com/watch?v=-o9tj-xH1qU