Þungarokk í Keflavík

Böndin spila ekki í röðinni sem er á flyernum né hér fyrir neðan, tímasetningar verða birtar á næstunni…

Skálmöld
Folk metal band sem hefur stækkað gríðalega á síðustu misserum og eru meðal annars að fara að spila á Wacken í ár
http://www.facebook.com/skalmold

Wistaria
Metalcore/Deathcore band sem spiluðu t.d. á Wacken 2010 og algjörlega slátruðu því showi
http://www.facebook.com/pages/Wistaria/113458241132

Askur Yggdrasils
Folk metal band úr Keflavíkinni með allt annað og mun stærra line up en síðast þegar þeir spiluðu í heimabænum.
http://www.facebook.com/pages/Askur-Yggdrasils/208357007168

Earendel
Power metal band norðan af Akureyri sem skarta án efa kraftmesta söngvara landsins.
http://www.facebook.com/pages/Earendel/63155174740

Dánarbeð
Progressive thrash metal band sem einnig kemur norðan af Akureyri.
http://www.facebook.com/pages/Danarbed/228054143221

Mystic Dragon
Þessir menn munu halda stemmaranum þegar lýður á nóttina og ölvunin orðin mikil með 80's slagara á borð við Were Not Gonna Take It, Living On A Prayer, 18 And Life og fleirri 80's slagara sem allir ættu að kannast við. Auk þess að þeir eru eina glam band Íslands!
http://www.facebook.com/pages/Mystic-Dragon/156741224370619

18 ára aldurstakmark!!

http://www.facebook.com/#!/event.php?eid=121385407926899