Jæja loks er það staðfest að hljómsveitin Slayer mun koma á klakann og spila, ég hef lengi verið í sambandi við kerry King og þeir hafa haft mikinn áhuga á að koma. og LOKS er komið úr því.
tónleikarnir munu að öllum líkindum verða haldnir í kapplakrika í hafnarfirði og verða í september Þetta verður í lok nýjan lítils tónleikaferðalags sem þeir ætla að byrja á sem mun enda hér á klakanum. Það á enn eftir að áhveða miðaverð og margt annað. Ég vona samt að geta selt miðann á 2800 kr. Ekki er áhveðið hvaða upphitunar bönd spila en ég veit að strákarnir í Slayer eru miklir Sigur rós aðdáendur. Þess vegna hef ég pælt í hvort þeir væru ekki flottir sem upphitunarband og kanski eitt annað band.
Endilega komið með uppástungur um upphitunarband. og vel væri þegin smá svona hvernig fólki lýst á að fá slayer hingað

með fyrirframm þökk um mætingu
HjaltiG og aðrir aðstandendur tónleikana