Já sælir….Óðinn heiti ég.
Er fyrrv. trommari úr Stillbirth,Thorshamrar og Bastard ásamt var ég til skamms tíma bassaleikari í Perfect Disorder.

Allavega…..ég ákvað að skella saman í 5 laga disk þar sem ég sem og spila á öll hljóðfæri sjálfur (gítar,bassi og trommur).
2 lög hafa garg en hin 3 eru instrumental.

Endilega tékkið á þessu hér en viðtal var tekið við mig í fréttablaði okkar eyjamanna sem einfaldlega heitir Fréttir

http://www.eyjafrettir.is/frettir/2010/05/25/tonlistin_er_min_leid_til_tjaningar


Ef e-r hefur áhuga fyrir að eignast eintak þá kostar diskurinn 700 kr + 200 kr. í sendingu = 900 krónur.

Mbk. Óðinn