Hollenska svartmálmsveitin Urfaust mun spila á tveimur tónleikum hér á landi þann 19. og 20. mars.

19. Mars TÞM
Urfaust
Svartidauði
Carpe Noctem

Ekkert aldurstakmark - 1500 Kr inn

20. Mars Grand Rokk
Urfaust
Atrum
Chao

20 ára aldurstakmark - 1500 Kr inn