þann 4. September næstkomandi munu vera haldið mini-fest í Húsinu á Akureyri.
Festið ber nafnið World of Shit, þar sem hin stórskemmtilegu Töðugjöld eiga að vera sömu helgi.

Mun line-uppið þá innihalda 5 bönd frá reykjavík 1 frá Akureyri og 1 frá Dalvík.

Böndin sem troða upp þetta kvöld eru:

GONE POSTAL

SVARTIDAUÐI

BLOOD FEUD

FINNGÁLKN

INFECTED

CHAO

GRUESOME GLORY

Aðgangseyrir verður 1000 krónur, og byrjar ruglið klukkan 19:00


SHIT