Sólstafir, Forgarður Helvítis og Hrafnaþing munu rokka þakið af húsinu!
Sólstafir eru að hita upp fyrir Evróputúr, en þeir munu spila á rúmlega 30 tónleikum í alls 12 löndum.
Hrafnaþingið hefur ekki sést á sviði í 4 ár, og er alls óvíst hvenar það gerist næst.
Svo eru Forgarður Helvítis kannski elsta band á Íslandi, en þeir eru líka klikkaðastir!