Já sum ykkar munu eflasut segja að þið kannist við sona grein, um radio x þar að segja, en ég verð að fá að tjá vonbrigði mín.
Já ég frétti að það væri búið að segja upp starfsmönnum á radio-x og að það myndu koma inn eitthvað fólk sem myndi spila rólega rokk músík… HVAÐ er radio-x búið að vera að gera? Mér finnst að radio-x hafi dregið úr þyngra rokkinu um árin og bætt inn einhverju drasli t.d. trick turner, já Trick Turner eitthvað hevlítis hipp-hopp eitthvað dæmi piff. En í dag var ég að hlusta á tvíhöfða í vinnunni og hafði gaman af, en gamanið enntist ekki lengi…. NEI einhver kona byrjaði með þátt klk 11 og spilaði í byrjun jú einhver slow rock lög sem hafa verið spiluð áður á radio-x, en eftir smá stund hringdi ég inn bara sona af ganni og bað um óskalag: jájá ekkert mál hvað villtu heyra? Slayer dead skin mask sagði ég, og ég get svarið það hún hafði ekki hugmynd hverjir salyer eru… einsog að spyrja 1 árs krakka hvað 57802345 deilt með 54568 séu. En hún sagðist reyna að redda þessu, jújú kanski myndi maður heyra í kerry og tom í góðum feeling….. NEI eftir 30 min spilaði hún alanis morriset, já eitt mesta sorp á jörðinni, þá var mér nóg boðið og hringdi í hana og sagði að þeim hafi tekist ætlunar verk sitt, það væri endanlega búið að skemma radio-x, ha sagði hún. já spila sona sorp nú stilli ég bara á aðra stöð og ignora þetta hyski forlife, þá kom hún með húmorinn: á bara ekki að stilla á fm? Nei fyrr træði ég ananas upp í endaþarminn á mér áður en ég stilli á þá stöð….
En það sem ég vildi koma til skila með þessari grein er að nú er búið að tortrýma rokk útvarpi fyrir fólki, HVAÐ á marr að hlusta á? Ég held að það sé bara rás2.

Xz3no
Biggi