Ég ætla að skrifa hér grein um minn uppáhalds trommara Magnús Skúlason eða Ubermench eins og hann er nú oft kallaður.

Magnús Skúlason fæddist í Reykjavík 4. Desember 1989. Hann fann fljótt trommuhæfileika sína í Kársnesskóla Kópavogs.
Síðan gerðist það að í 6. bekk sem móðir hans tilkynnti honum að hann væri að fara að flytja til Blönduósar.
Það gladdi Magnús ey þar sem að hann var vinsælastur í skólanum sínum og var eins og idol fyrir yngra fólk, sérstaklega fyrir sitt síða ljósa hár. En þegar komið var á Blöndós þá var þetta ekki svo hræðilegt og frábær aðstaða til að þróa trommutækni sína. Versta var samt að bestu vinir hans Davíð og Marvin (Maddi í Severed) voru ennþá í Kópavogi.

Eftir löng og stormasöm ár á Blöndósi þá var hann orðinn óendanlea góður á trommum og var kominn tími til að reyna sig í hljómsveit. Þá flutti hann aftur í Kópavoginn með fjölskyldu sinni á Skjólbrautina. Sem betur fer bjó Maddi ennþá í Kópavoginum og stofnuðu þeir hljómsveitina Disintegrate árið 2005 á busári Magnúsar í Menntaskólanum í Kópavogi.

Fyrstu tónleikar Magnúsar voru 14. Desember 2007 í TÞM. Tónleikarnir fóru vonum framar og var Magnús nú búinn að ryðja veginn fyrir tónlistarferilinn.
Disintegrate var alltí einu uppbókaðir allstaðar. Helsta markmið formanna andkristni var að fá þá til að spila og gekk það eins og í sögu. Þetta gerðist einnig í Desember 2007
Síðan tóku þeir sér smá pásu þangað til að þeir spiluðu á Misery Index 29 febrúar.
Næstu tónleikar Magnúsar eru á Eistnaflugi á Neskaupsstað í Júlí næstkomandi.

Magnús er mikill húmoristi og finnst gaman að glöggva á Stá vídjó að leigja Steven Segal myndir eða horfa á Family guy og South Park.

Takk fyrir mig.

Vissir þú að:
Magnús var á skólaárunum mikill Eminem aðdáandi og átti hann allt sem Eminem hafði gefið út.

www.myspace.com/corpsefucker_joe

Sorrý, fann ekki mynd í réttri stærð
Newcastle United!!!!!!