Sleepless In Reykjavík - Þáttur 14 - Sköllfest
Sköllfestið gert upp

Sköllfest gert upp

http://www.youtube.com/watch?v=qta5IgnWof8

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qta5IgnWof8

Ég hef ákveðið að hafa ekki tónlistar vídeó með öllum þáttum hér eftir…það er bara of mikil vinna og mér finnst oft eins og þau séu “hægasti” hluti þáttarins…plús að stundum eru þau bara léleg…en þau verða stundum…

Næstu þættir - I adapt á túr - METAL þáttur arnar eggerts og Drep…já og eistnaflug fyrst að ég er kominn með vél til að skjóta viðtölin aftur…

Annars er það að frétta af Sleepless In Reykjavík að Siggi T. (fyrverandi söngvari Andláts) er genginn til liðs við mig og erum við að vinna í því að gefa út sampler CD disk eins og MSK og það dót var hérna í gamladaga… með þeim böndum sem eru að gera góða hluti…hvort sem þeir hafa verið í þættinum eða ekki…

Þannig að spennandi tímar framundan…

Hægt er að senda fyrirspurnir á SleeplessInRVK -hjá- gmail.com ef þið viljið gagnrýna þáttinn… koma með fyrirspurnir eða bara eithvað…
Sleepless In Reykjavik