Var að lesa fréttirnar á töflunni hans Mike Portnoy, trommara Dream Theater (DT), www.mikeportnoy.com :

——–

Just in from MP..

As has been speculated and rumoured, Pain of Salvation will be the opening act on Dream Theater's upcoming European tour in January and February 2002.

——–

Það besta er auðvitað að ég ætla að sjá þá í Köben 28. Janúar. Þetta er auðvitað svo MIKIL SNILLD, því að Dream Theater hefur alltaf verið uppáhaldshljómsveitin mín (síðan 1992) og Pain of Salvation sú sem kemur næst í röðinni og ég er ekki að spauga (og reyndar svo að ef að PoS heldur áfram að gefa út jafn góðar plötur eins og þeir hafa verið að gera, þá eiga PoS og DT eftir að skipta um sæti).

Hér eru dagsetningarnar fyrir tónleikaferðalagið:

Dream Theater 2002 European Tour Dates
Updated on 09-18-2001

January 25th - UK, Manchester - Apollo
January 26th - UK, London Hammersmith - Apollo
January 28th - Denmark, Copenhagen - KB Halle
January 29th - Norway, Oslo Club - Spectrum
January 30th - Sweden, Stockholm - Hovet
February 1st - Germany, Berlin - Columbiahalle
February 3rd - Germany, Hamburg - Docks
February 4th - Holland, Amsterdam - Heineken Hall
February 5th - Belgium, Deinze - Brielport
February 7th - France, Paris - Zenith
February 8th - Germany, Boblingen - Sporthalle
February 9th - Germany, Oberhausen - The Arena
February 11th - Germany, Munich - Colosseum
February 12th - Switzerland, Bulach (half an hour from Zurich) - Stadthalle
February 14th - Italy, Milan - Palavobis
February 15th - Italy, Rome - Palaghiaccio Marino
February 16th - Italy, Bologna - Palasavena
February 18th - Spain, Barcelona - Razzmatazz
February 19th - Spain, Barcelona - Razzmatazz

Er ekki bara spurningin um að skella sér til Köben eða London??!!!

Kveðja,
Þorsteinn
Resting Mind concerts