Mudvayne - \w/-_-\w/ Ákvað að gera Stutta grein um mudvayne og þetta er önnur grein mín hér á huga, ég veit að núna kemur bunch af fólki að dissa þá, segja að þeir séu ekki metall og það má lengi rökræða um það, en ég ætla ekki að gera það núna, meina ef mudvayne koma metal ekki við þá hefði þessi grein aldrei verið samþykkt.


Mudvayne var stofnuð árið 1996 og gáfu út sína fyrstu plötu árið 1997 sem hét “Kill, I Oughtta”, platan innihélt 7 lög, Poop Loser, Seed, Cultivate, Some Assembly Required, I.D.I.O.T., Central Disposal og Coal.
Meðlimir hljómsveitarinnar voru þá Chad Gray (söngur), Matthew McDonough (Trommur), Greg tri bed[u/] (Gítar) and Shawn Barclay(bassa),
Ryan Martinie (núverandi bassaleikari Mudvayne) joinaði 1998.
Kill, I Oughtta, var síðan gefin út aftur árið 2001 undir nafninu "The Beginning of All Things to End", hún innihélt sömu lög ásamt lögunum,

Fear, Dig [Future Evolution Remix], Dig [Everything and Nothing Remix] og L.D. 50, Persónulega skil ég bara ekki afhverju þeir voru að gefa út þessi dig remix, mér finnst þau ekki góð.

Áðuren þeir gáfu út "The Beginning of All Things to End“ þá gáfu þeir út aðra plötu sem hét ”L.D. 50", á henni eru 17 lög, og inniheldur hún Frábær lög einsog Dig, Death blooms, under my skin og Fullt af góðum lögum en ekki nánar útí það.

2002 gáfu þeir út sína 4 eða svona eiginlega 3 plötu, (lesið ofar afhverju),
Sú plata hét þessu skemmtilega nafni "The End of All Things to Come",
Mjög góður diskur og uppáhalds lögin mín þarna eru Not falling, Mercy, Severety og silenced, en hver dæmi fyrir sig auðvitað.

Ekki bar á miklu hjá þeim næstu 3 árin nema að þeir gáfu út einn live disk,
Það var ekki fyrren 2005 þegar þeir gefa út nýjann disk "Lost and Found", Mér finnst þessi diskur ekki jafn góðir og hinir, og meira svona meinstream eitthvað dæmi samt alveg nokkur góð lög þarna einsog Just og Determined, og ef þú vilt fara útí eitthvað rólegra efni, Forget To Remember, Happy? og Fall into sleep.

Einsog flestir sem vita kannast eitthvað við hljómsveitina vita að þeir urðu frægir (fyrir utan tónlistina) fyrir mála sig og nota grímur,
annaðhvort voru þeir málaðir einsog einhverjir Jester eitthvað dæmi, sjá mynd hér —-> "http://www.mudvayne.org.uk/group.gif
eða þá sem geimverur sjá mynd hér —-> ”http://www.mudvayne.org.uk/alien.gif".
þeir hættu að nota þessar grímur kringum árið 2005 þegar nýja platan kom.

Hef ekki meira um það að segja, vona að þú hafir haft gaman af lesningunni.



Discography

Kill, I Oughtta EP (1997)
L.D. 50 (2000)
The Beginning of All Things to End (extended re-release of Kill, I Oughtta EP) (2001)
The End of All Things to Come (2002)
Live Bootleg EP (2003) - (Live diskur)
Lost and Found (2005)
[edit]

DVD

Dig DVD Single (2001)
L(ive) D(osage) 50 - Live In Peoria DVD (2001) - á þennan disk, hér eru þeir með þessa grímur.
Not Falling DVD single (2001) Á Þenann DVD disk líka, Mjög skemmtilegur, ein þeir eru ekki með grímur.
All Access To All Things DVD (2003)

———————————-
Heimildir:
http://en.wikipedia.org/wiki/Mudvayne
http://www.mud-world.com/site.php
http://www.mudvayne.org.uk/



_+++_______________________________
_+88_______________________________
_+880______________________________
_++88______________________________
_++88______________________________
__+880_________________________++_
__+888________________________+88_
__++880______________________+88__
__++888_____+++88__________++8__
__++8888__+++8880++88____++88__
__+++8888+++8880++8888__+888__
___++888++8888+++888888+888_
___++88++8888++8888888++888_
___++++++888888888888888888_
____++++++88888888888888888_
____++++++++000888888888888___
_____+++++++000088888888888___
______+++++++00088888888888___
_______+++++++088888888888______
_______+++++++088888888888____
________+++++++8888888888________
________+++++++0088888888________
________++++++0088888888_________
________+++++0008888888__________

Takk fyrir MIG