Agoraphobic Nosebleed (ANb) “Agoraphobic Nosebleed takes the microburst grind of early Napalm Death and gives it a modern twist with some
rudimentary technology…as relentless as a band as you will hear.” -KNAC.com

“Until singers can grow extra heads and someone invents a drummer who can outplay the Gatling Gun, this is the shit”
- ALTERNATIVE PRESS“

”AGORAPHOBIC's latest drum-machine-driven blast is just about the fastest music this planet has to offer.
Like Conlon Nancarro in a death match with SLAYER.“ - WASHINGTON CITY PAPER

”Dude: get the hell out of here“ - ROLLING STONE

Mikill skortur á lókal trommurum í massachusetts og þar í kring ákváðu Scott Hull og vinir hans að stofna Agoraphobic Nosebleed (ANb) með hjálp trommuheila árið 1994. Margir listamenn á borð við Godflesh og Ministry hafa notað trommuheila en enginn hljómsveit þangað til Agoraphobic nosebleed hafa notað 100,000bpm ”hailstorm of drums“, Agorphobic Nosebleed ekki bara reyndu það, heldur náðu því. að hlusta á disk með agoraphobic nosebleed er eins og að ganga í gegnum storm af trommum með aðeins regnhlíf til verndar.

1998, Agoraphobic Nosebleed búnir með nokkur split cd og LPs, þá kom út fyrsta platan ”Honkey Reduction“ Með 26 lögum af brjáluðu grindcori, Honkey Reduction brjálaði alla. Um leið og platan kom, fóru margir grind áhugamenn víðsvegar um heiminn að tyggja fituna, Hull lét gítarstrengi hljóma eins og drullu pirraða sinfóníu og trommurnar eins og einhver væri að negla niður grasker með AK-47 riffli. Brjálaður söngurinn ýtti öllu frá sér, viðbrögðin við plötuni voru frábær víðsvegar hjá gagnrýnendum og áhugamönnum, þessi plata er snilld, fólk starði hreinlega á þá, da' NOSEBLEED kicked ass. ”Agoraphobic Nosebleed had taken the power to the people!“

1999, Relapse kom með þá hugmynd að ANb ættu að gera split-cd. ANb með boston's converge, gáfu út split cd með massívum nýjum lögum, pirraður gítar hulls blandaður við harðkjarna tónlist converge varð til þess að það kom einn albesti split-cd sem fólk hafði séð með ANb með mörgum áhugaverðum nýjum lögum. Annar split-cd með BENUMB kom út sama ár og varð strax uppseldur must-have diskur. Eins og skriftir fyrir nýja ANb diskinn hófust tók ANb stórt skref áfram, og nýjir meðlimir komu til sögu, Richard Johnson (Enemy Soil) og Carl Schultz (Prosthetic Cunt/ ::Cocoon::). ANb byrjuðu að þróa tónlistina tónlistarlega í tónlist sem myndi ”shockera“ fólk.

2002 eftir nánast 3 1/2 árs bið – nýja plötu nafnið var búið að komast í mörg metal blöð - ANb afhjúpuðu þeirra annan full langa disk, Frozen Corpse stuffed with dope. Helnettur, ofursvalur, überhraður grindcore diskur, Froze Corpse Stuffed with Dope afhjúpaði ”the glory days“ af snemma nineties grindcore-i, breyttu algjörlega stöðlunum í grincorei, Agoraphobic Nosebleed - Frozen Corpse stuffed with dope varð ein umtalaðasta grindcore plata allra tíma. Rolling Stone gaf m.a.s. reviewið ”Dude : get the hell out of here“, og hljómsveitin kom fram í Alternative press, kerrang !, CMJ og helling fleira. Kannski kom besta gagnrýnin frá söngvara ANb J. Randall sem sagði ”Frozen Corpse Stuffed with Dope is like ripping through back catalog Earache blastbeat shit armed with a submachine gun at 400 rounds per minute.“ Artworkið á disknum var gert af Aaron Turner (ISIS) sem var nýji stíll ANb. Fyrsta live gigg hljómsveitarinnar sem mörgum brá við og fór það fram í New negland metal and hardcore festival, flestöllum brá þar og byrjuðu orðrómar um ANb ”guerrilla“ live framkomu. Meðan að felstir voru ennþá að melta Frozen Corpse's þá gerði ANb split cd með Relapse ”labelmates“ HALO, gáfu aðdáendum über baráttu of the extremes. Strax á eftir því byrjuðu ANb að gera eitthvað svo skrýtið að enginn gat jafnvel hugsað það, Með hugan á efninu, ANb tóku upp Grindcore diskinn Altered States of America, með 100 lögum – haustið 2002. Gefinn út fyrsta apríl 2003, Altered States of America kom með það besta sem ANb gátu gert, samt alveg inhuman tónlist. skot eftir skot, hylki eftir hylki, ANb skutu út vopnabúri af skerandi gítarverkum, óhljóðin í trommuheilanum sprungu, svaðalegu öskrin í söngvaranum. Kerrang kallaði diskinn : ”Disorientating, hallucinatory and utterly deranged“ and ”a truly fantastic work of musical extremity“.
Seinna þetta ár var diskurinn gefinn út á vínyl.

2005 : Agoraphobic Nosebleed - Beastial Machinery (ANb Discography vol.1) gefinn út, ný hryðjuverka sjón stendur fyrir vinnu af ómannlegu, miskunnarlausu og fullkomnu, gíra hakkandi, blast beat to bloodshed tvöföldu diskasetti af öllu uppteknu ANb efni í samanlíkingu við Honkey Reduction.
Agoraphobic Nosebleed eru einmitt núna skrifandi og undirbúandi efni fyrir þeirra næstu full lengdar breiðskífu, kemur út 2006 frá Relapse Records ”much more in your face and attacking“ til að halda aftur af aðdáendum gáfu ANb með APARTMENT 213 og ISIS að covera ”boris“ með MELVINS fyrir ”We Reach : the music of the melvins" tribute disk, sem kom út ágúst 2005 frá Fractured Transmitter Records.

DIE AND GET THE FUC KOUT OF THE WAY!!

AGORAPHOBIC NOSEBLEED:
Scott Hull: Guitars / Machines, Richard Johnson: Vocals, J. Randall: Vocals / Electronics, C. A. Schultz: Vocals
www.agoraphobicnosebleed.com