Dying Fetus Dying Fetus er án efa mitt uppáhalds death metal band.
Þetta var fyrsta almennilega metal bandið sem ég hlustaði á (með Cannibal Corpse reyndar).
—————
DYING FETUS
“Not only does this band pulse with grim fury, they maintain it with stellar musicianship.”-Terrorizer
“Self-reliance and musical integrity are the two principles to which Dying Fetus have always lived by”
Stofnaðir 1991 Dying Fetus hafa þroskast inní eitt af stærstu Extreme Death Metal/grindcore hljómsveitum sem til eru í heiminum.
Hljómsveitin er þekkt fyrir fullkomna lagasmiði, catchy lög sem búa til frábærustu blöndu af Death Metal, Hardcore og Grind tónlist.

Árið 1995, Dying Fetus sjálf-gáfu út fyrstu breiðskífuna þeirra, ‘Infatuation With Malevolence’, til að auglýsa plötuna fór hljómsveitin í túr um bandaríkin, túrin innihélt frábæra sviðsframkomu á CMJ Music Convention í NewYork's Lincoln Center.
Dying Fetus stóðu undir fána Death Metal's á hátíðinni

1996, Dying Fetus gáfu út plötu númer tvö, ‘Purification Through Violence’ sem var gefinn út í ameríku af Pulverized Records og í Evrópu frá Diehard Music Worldwide, Dying Fetus byrjuðu sinn fyrsta almennilega stórtúr í gegnum Norður Ameríku, fóru í 25 borgir með Kataklysm frá kanada og Monstrosity frá Florida (má til gamans geta að George Corpsegrinder Fisher var í henni áður en hann gekk til liðs við cannibal corpse).
“The Response to the band's unreal live show is astounding and the DYING FETUS name takes residence in the minds of metal heads everywhere”

1998, Dying Fetus gáfu út þriðju plötuna, ‘Killing on Adrenaline’ gefinn út bæði frá Germany's Morbid Records og í BNA í gegnum labelinn þeirra (Dying Fetus), Blunt Force Records.
Dying Fetus byrjuðu á því að fara í níu vikna túr í Norður Ameríku/Evrópu og lentu í 12 löndum frá Danmörku til spánar og Belgíu til Pólands.
Dying Fetus spiluðu á mörgum metal hátiðum meðal annars The Morbid Metalfest og The Superbowl of Hardcore.
Á meðan héltu Dying Fetus að víkka aðdáenda hringinn, fóru í tímarit og sjónvarpsþætti, sendu helling af lögum og diskum til útvarpsins og inná útvörp á netinu.

1999, Dying Fetus endurútgáfu ‘Infatuation With malevolence’ Diskinn með extra lögum gefinn út af Blunt Force Records.
Nýja útgáfan innihélt þrjú live lög tekinn upp á 1998 evrópu túrnum, meðal annars einu demo tracki sem var ekki á fyrri útgáfuni af disknum.

2000, héldu áfram að breyða út tónlistini Dying Fetus rituðu undir samning við Relapse Records og samstundis héldu þeir úta túr um BNA með Destruction og Kataklysm, hljómsveitin gaf út ‘Grotesque Impalement’ EP, safn af gömlu efni og cover til að halda aftur af aðdáendum þangað til að nýja platan kom út.
Svo Kláruðu Dying Fetus tvímælalaust þeirra bestu plötu, ‘Destroy The Opposition’ í júlí 2000.
Beint að fyrirtækja “rokkinu” (sellouts) ‘Destroy The Opposition’ var brutal svar við hversdagslegu stressi og þrýsting, útrás fyrir ‘the alienation and frustration that such a pathetically consumeroriented and greed-dominated society creates.’
Platan var samstundist smellur og hljómsveitin fór strax á tónleikaferðalag, túruðu í kringum heiminn næstu 16 mánuðina.

2003. næstum þrjú ár Dying Fetus snúa aftur með breiðskífuna ‘Stop At Nothing’ Sem inniheldur 8 lög, stendur fyrir anti-mainstream Death Metal/grindcore, Dying Fetus stóðu beint á móti því sem kallast eðlilegt í BNA.
Héldu áfram með brútal, dual-vocal árás og slamming grooves sem hafa orðið einskonar trademark hjá þeim, ‘Stop at Nothing’ er savage endurkoma ein af mest áhrifamestu death metal hljómsveitum í geiranum.
Dying Fetus eru Leiðtogar í nýrri tegund af extreme tónlist.


Dying Fetus :

John Gallagher : Gítar, Söngur
Sean Beasley : Bassi
Mike Kimball : Gítar

Dying Fetus eru að leita að nýjum trommara einmitt núna en sá trommari þarf að kunna :

Praise The Lord

One Shot One Kill

Pissing In The Mainstream

Killing On Adrenaline

Kill Your Mother/Rape Your Dog

Justifiable Homicide

Destroy The Opposition

Meðan að dying fetus eru að leita að trommara eru þeir einnig að vinna mikið að nýja disknum sem á að vera tilbúinn eitthvað í kringum Haust-Vetur, sex ný lög eru tilbúinn með hjálp tölvutrommunum, nokkrir titlar á lögum sem verða tekinn upp seinna :

Parasites of Catastrophe
Unadulterated Hatred
Raping The System
The Ancient Rvalry

'It has been a productive summer for us, and we're making good progress when we're not busy with our day jobs. We will announce recording dates after we have recruited a new drummer. We look forward to seeing you on the road in 2006!'