Var að fá þennan þokkalega disk með Children of Bodom sem kom út einhvern tíman núna 2005.
Ætla ekkert að fara út í smáatrinðin hérna en ég er bara að prófa að svona gagnrýna svona í djóki:P
ANYWAY! Lögin á disknum eru:

1. Living Dead Beat - Virkilega flott lag, eitt af uppáhalds lögunum mínum með CoB en það er frekar grýpandi og með flottum takt. 4 stjörnur af 5 mögulegum.

2. Are You Dead Yet? - Fínt lag einsog flest lög með þessum snillum en það er lítið hægt að tjá sig um það.. ágætt bara.. 3 og hálf stjörnur

3. If You Want Peace… Prepare for War - Já.. hvað get ég sagt? fjörugt lag sem kemur manni í slamm stuð. 3 stjörnur

4. Punch Me I Bleed - Spes byrjun en alltaf hægt að finna sama CoB stílinn. Lægið er í hægari kantinnum með svona hmm… dark melódíu. lagið er fínt. 3 stjörnur

5. In Your Face - Annað af mínum uppáhalds lögum með þeim.. byrjar með skemmtilegum gítartakti en annars er maður ekkert að fara útí smáatriðin. 4 stjörnur

6. Next in Line - Fínasta lag.. get lítið sagt um það hef ekki hlustað nógu vel á það en annars.. 3 stjörnur held ég barasta

7. Bastards Of Bodom - Skemmtilegt lag alveg og er hentugt fyrir CoB aðdáendur einsog öll hin en bara ekkert eins grípandi og þau flottustu en fyrir CoB fan er þetta örugglega fínt lag.
3 stjörnur

8. Trashed, Lost & Strungout - Skemmtileg byrjun og lagið er í fínum hröðum gír og mjög gaman af þessu lagi. 3 og hálf stjörnur

9. We're Not Gonna Fall - Hef lítið hlustað á það en það virðist bara vera þokkalegt lag, eftir að hlusta á það einusinni.. 3 stjörnur

Þá eru öll lögin talin upp og mæli ég með þessum disk.
Eina athugasemd hef ég við þennan disk og það er að sólóarnir hafa talsvert minkað. En samt má finna fullt af soloum og interludes og svollis dóti í þessu og flott riff.

Ég þakka fyrir mig og vonandi var þetta EINHVERJUM að gagni.
Fuck you very much