Falconer  - Smá Umfjöllun Jæja, ætla reyna við mína fyrstu grein.

Ætla skrifa um ( kynna ) nýja diskinn með falconer - Grime vs grandeur sem kom nú á þessu ári ( 2005 )






Fyrir þá sem ekki vita er falconer melodískt folk metal band, eða bara power metal band.

Hljómsveitnn er skipuð þeim -
Mathias Blad - söngur
Stefan weinerhall - gítar
Jimmy hedlund - gítar
Magnus linhardt - bassinn
Karsten Larsson - Trommur

Nokkrar manna breitingar hafa verið hjá þeim t.d að söngvarinn hætti en byrjaði þó aftur
og gerði nýju plötuna með þeim. en þetta ætti eftir því sem ég best veit að vera line upið hjá þeim núna.


Hafa gefið út 4 breiðskífur -

Falconer - Falconer
Falconer - Chapters from a vale farlorn
Falconer - The sceptre of deception
Falconer - Grime vs grandeurA

Mæli með 2 fyrstu, Eru í miklu uppáhaldi hjá mér og eru svona meira *falconer*. annar söngvari er á 3
plötunni, Chapters from a vale farlorn og er það meira annað band ( er á því að ef menn skipta um
söngvara eigi að breita um nafn á bandi, allavega í flestum tilvikum. þó er þetta allveg massa góð plata.




Grime vs Grandeur platan olli mér smá vonbrigðum við fyrstu hlustun, en var þó fljót að venjast.
Söngvarinn á 1 tveimur plötunum og þeirri nýjustu söng alldrei með mjög háum nótum á þeim 1 tveim,
en fór síðann að reyna á þær á þeirri nýju með góðum árangri þó, en út af þvíer gamla góða falconer er breitt,
EInnig hefur nýji gítarleikarinn eitthverja sögu að segja. En eins og ég sagði þá er þetta mun öðruvísi
plata en þær eldri.

ætla fara smá yfir löginn í fljótu bragði.


Diskurinn er sum sé bara nokkuð góður eftir smá hlustun. Mikið um hóp söng sem mér finnst allveg æðislegt ef það heppnast vel,
sem að falconer nær að gera. Kemur oft ljúf kvennmannsrödd inn á milli sem passar vel inn í, Er btw hot gella sem syngur það;).
Nýji gítarleikarinn allveg að standa sig í stikkinu sem lead gítar. Flott sóló þarna á milli, og renna ekki út í eitt
eins og hjá mörgum gítarleikurum. Riffinn eru mjög góð.






Var nú ekki að nenna að skrifa um hvert lag fyrir sig enda bara búinn að hlusta lítið á diskinn.
En ef fólk ætlar að kynna sér þetta band þá mæli ég með að fólk fari fyrst í plöturnar *falconer* og *Chapters from a vale farlorn*
þær eru að mínu mati bestar. alltaf líka gott að byrja frá byrjun ;=)

Ætla nú ekki að hafa þetta lengra en þetta, En ég mæli með að kynna sér þetta band, classískt og gott, mikið um melodíur og flotteit.

Einn stór galli á ferðinni er að það vantar rólegt gott lag á Grime vs gandeur. Það er ekkert rólegt lag á þessum disk, en hefur
alltaf verið eitt rólegt lag á öllum hinum sem ég hef haldið mikið upp á. En svona er þetta:(. vona að þeir bæti það upp með 2 á
næsta disk ( sem vonandi kemur út )


Kv. kjarrime


Stafsetningar ættu ekki að skipta miklu máli!!!

rock and roll!!!

.