Gerst hefur það að gítarleikarinn Brian Welch. Betur þekktur sem Head, sem spilaði með hljómsveitinni KoRn hefur breytt sér rosalega.
Brian hefur öðlast trú og hefur snúið lífinu sínu algjörlega við og frelsast trúarlega.

smá info:
Brian Welch ólst upp í California og átti þar ágæta æsku fyrir utan sjálfstraust sitt. Honum var strítt, hann þorði aldrei í slagsmál né neitt á þeim toga. Brian gekk í lið með hljómsveitinni KoRn og urðu þeir einir söluhæðstu tónlistarmenn á þeim tíma. KoRn vann 2 grammy verðlaun ásammt margra annara verðlauna. Með þessum árangri urðu þeir marg milljónamæringar. Þeir eyddu stæðsta partinum af þessum peningi í Áfengi, dóp, bíla, hús o.m.fl.
Einni gmá geta til kynna að meðan þeir voru að taka upp ISSUES diskinn sinn þá eyddu þeir 28.000 dollurum í áfengi.

Brian sjálfur sökk með þeim í þessa vímu af frægð, dópi og völdum. En seinna fattaði hann að þetta var ekki alveg það sem honum langaði í, þvert á móti. Konan hans fór frá honum, hann sökk í þunglindi. Byrjaði að taka “Crystal Meth” sem er eitt það harðasta dóp sem hægt er að taka nú til dags ( afbrygði af Amfetamíni ).

Svo núna tók hann sig saman, sókti allt dópið sitt, grýtti því í klósettið, datt niður á hnén og öskraði “DID I PASS ?!?!” Brian tók þá ákvörðun að leigja sér hótel herbergi einn, fara þangað og af-dópa sig. Það er eitt af því erfiðasta sem er hægt að gera og segja jafnvel sumir vísindamenn að einstakar manneskjur einfaldlega geta ekki afdópað sig af Crystal Meth án þess að deyja.

Eftir þetta fór Brian að einbeita sér á trúna sína, hann lét frelsa sig í nafni trúnar sinnar og segjist lifa nú ólýsanlega betra lífi.
Brian hefur ættleitt 215 krakka sem hafa lifað á götunni í Indlandi. Hann býr með þeim þar og sér þeim fyrir námi, mat, trú og öllu sem þarfnast.

Brian “head” Welch er nú að vinna að því að búa til nýja plötu sem hann segjir að sé einungis eftir hann sjálfann. Gítar, trommur, söngur o.s.frv. Margir segjast reiðir yfir þessari ákvörðun hans en gefur hann það til kynna, ásamt umboðsmanni hans að þrátt fyrir uppliftandi texta hans munu “KoRn fans” virkilega líka við þessa plötu. Enda hlakkar mig mikið til að hlusta á diskinn þegar hann kemur út.

Video af frelsuninni hans:
http://www.kefas.is/files/head/cnn.mov

Einnig
http://www.kefas.is/files/head/cribs.mov

Takk fyrir mig.
The weak can never forgive. Forgiveness is the attribute of the strong. - Mahatma Gandhi