Tónleikar í kvöld - 21. júní 2001 Munið tónleikana í kvöld: Klink, og I adapt. Tónleikarnir eru hluti af svokölluðum bravókvöldum undirtóna. Það kostar 500 kall inn og tónleikarnir byrja klukkan 21:00. Upphaflega átti hljómsveitin Dogdaze að spila þarna einnig en mér skilst að svo verði ekki, en hljómsveitin Saktmóðigur á einnig að spila. Aðal band kvöldsins er að sjálfsögðu Klink. Ekki má gleyma snillingunum í I adapt sem er að mínu eitt besta band á íslandi um þessar mundir. ALlir að mæta. Munið að Siggi Pönk mætir með “Afmæli í Helvíti” diskinn, þannig nú er ráð að taka með sér auka 500 kall fyrir honum.

Styrkið íslenska rokkið.

valli
dordingull.com