Jello Biafra / Strigaskór nr.42 / Kanada Já þið lásuð rétt Strigaskór nr.42 eru komnir saman aftur og spila sína fyrstu tónleika í langan tíma 19. júní næstkomandi. Ekki eru það verri fréttir að Jello Biafra komi fram á undan, en fyrir þá sem ekki vita er hann fyrrum söngvari hljómsveitarinnar Dead Kennedys. Það kostar aðeins 1000 krónur á tónleikana ef það er keypt í forsölu í hljómalind, en annars kostar 1500 kr. Hljómsveitin Kanada mun einnig spila á þessum tónleikum