Korn Ég er nýbyrjaður að stunda huga svo að þetta á kannski ekkert eftir að vera rosalega flott.

KoRn byrjaði allt með því að fjórir menn (James “Munky” Shaffer, Brian “Head” Welch, David Silveria og Arvizu “Fieldy” voru í hljómsveit nefnda LAPD og höfðu engann söngvara þangað til þeir löbbuðu eitt sinn inná stað þar sem Jonathan Davis var að syngja og leist þeim mjög vel á þennan söngvara. Töluðu þeir við hann og spurðu hann hvort hann vildi syngja með þeim í hljómsveitinni. Hann svaraði þessu játandi og eftir það nefndu þeir hljómsveitina KoRn. Allir hafa þeir sinn sérstakan eiginleika og hafa þeir líka viðurnefni eins og fyrr kom fram: Munky, Head og Fieldy. Reyndar komu aðeins fram þrjú þarna fram semsagt Munky Viðurnefni eins gítarleikarans hann hefur þetta viðurnefni vegna hve hann getur þanið tærnar í sundur. Head er annar gítarleikari hljómsveitarinnar og fékk hann sitt viðurnefni vegna þess hve hann er með stóran haus eitt sinn sagði hann : Look for any hat and bring it to me It wont fit. Jonathan Davis söngvarinn hefur nú líka sitt viðurnefni og er það Faget. Korn stríðir honum bara á þessu vegna þess þegar hann var lítill var hann alltaf kallaður faget og lagður í einelti. Trommarinn David Silveria hefur ekkert viðurnefni. Reyndar er hann alltaf hafður sem öðruvísi en aðrir í hljómsveitinni. Ég ætla líka að segja frá því að Þegar James “Munky” Shaffer var lítill laumaðist hann út og skar af sér einn fingur nú spilar hann aðeins með 4 putta á einni hendinni sinni. KoRn stofnaði svokallað nü-metalið. Diskar þeirra eru : Untouchables, Life is Peachy, Take a look in the mirror, Issues og sjálfnefnda disknum sínum sem heitir bara KoRn og svo Best of KoRn. Núna í September(2005)gefa þeir út aðra plötu vegna þess að gítarleikarinn “Head” var að hætta vegna þess að hann snéri sér að kristni trú. Ekki fatta ég nú af hverju hann hætti útaf því, það stendur hvergi í Biblíunni að það má ekki vera í hljómsveit ef maður er kristin trúar. Ég mæli eindregið með þessari hljómsveit því er hún líka ein af mínum uppáhalds.