Fyrsti diskur Metallica, þetta er bara með betri diskum sem ég hef heyrt á minni ævi svo ég bara verð að gera grein um þennan disk



Hit the lights: Hit the lights var víst fyrsta výnil-platan þeirra og seldist hún í meira en 100.000 eintökum enda ekkert nema pjúra-klassískur metall í þessu lagi.


The four horsemen: Er einfaldlega bara “The four horsemen of Apocalypse” eða hinir fjóru hestamenn heimsendirs. Þetta fann ég á netinu um þetta fyrirbæri þá á það að vera hvað gerist þegar maður brýtur allar fjórar reglurnar:


1 Ég sá að lambið braut fyrstu regluna og þá heyrði ég í fyrsta hestamanninum segja með rödd á við eldingu “Komdu”

2 Ég kíkti og sá Hvítann hest, og sá sem sat á hestinum var með boga og kóróna var gefin honum, og hann fór út í lönd að vinna stríð og verða kóngur yfir öðrum löndum

3 Þegar lambið braut reglu númer tvö þá heyrði ég hestamann númer tvö segja “Komdu”

4 Svo kíkti ég aftur og sá að annar hestur var kominn og var hann rauður, sá sem á honum sat var var sá sem átti að eyða öllum fryði á jörð og var gefið honum Stór sverð.

5 Þegar lambið braut reglu númer þrjú heyrði ég þriðja hestamanninn segja “Komdu” Þegar ég kíkti á það þá sá ég svartan hest og sá sem sat á honum var með vogaskál í hendinni og átti hann að taka allt réttlæti af jörð.

6 Svo um leið heyrði ég fjórða hestamanninn segja að það færi bráðum að koma að því að hann mætti og þá yrði engin miskunn.

7 Svo sá ég lambið brjóta fjórðu regluna þá heyrði ég rödd fjórða hestamannsins aftur segja “Komdu”

8 Ég kíkti og sá að þar stóð Öskugrár hestur, og sá sem sat á honum hét Dauðinn og Hades fylgdi honum. Vald var gefið þeim til fjórðungs jarðar, til að drepa með sverðinu, hungursneyðinni og með farsótt af hinum hræðilegu skrýmslum jarðar…




Motorbreath: þriðja lagið á plötunni, mjög fínt lag en samt með þeim styttri (þá meina ég fyrir load og reload).

Fyrir mig þýðir þetta að maður á að lifa lífinu sem mest t.d. Fara í partý, drekka og ríða. Seek and destroy er annað lag sem er um á lélegri íslensku “don’t give a fuck and do what you want to”. Taka áhættur taka öll fíkniefni og þú getur, lifa hröðu lífi, deyja ungur og láta allt útlit vera því enginn hefur séð lík sem lýtur vel út!!!



Jump in the fire: Fjórða lagið á disknum, Sumir vilja segja að þetta lag sýni hversu graður Dave Mustaine er.



(Anesthesia) Pulling Teeth: Þetta lag er instrumental (enginn söngur) svo að það er enginn texti til að spá í, en samt helvíti gott lag.

Whiplash: Þetta lag er með mínum uppáhalds á þessum disk, en þá eru þeir að syngja um að þeir séu á tónleikum og fá kast og fara að drepa alla en whiplash þýðir annað:

Wiplash þýðir brákun á hálsi og það eru til um 20 tilvik í USA um að þegar það er keyrt aftan á annan mann þá þrýstist hausinn svo aftur að hálsinn fer alla leið niður hrygginn svo að við komandi deyr samstundis. Þessu er lýst svona: Maður keyrir aftan i annan bíl á miklum hraða og þá kemur svo mikill þrýstingur á hálsinn að hann þrýstist alveg niður axlirnar (frekar ósmekklegt að sjá þetta ábyggilega).


Phantom lord: Phantom lord er með uppáhaldssetningu af öllum lögum með Metallica!!! “Fall to your knees, and bow to the phantom lorrrrdddd!!!!!!!!!” Geðveik setning.

Þetta lag var skrifað um stríðsöskur gosagnarkennds heavy-metal skepnu. En annars þá hét þriðja hljómsveit James Hetfields “Phantom lord” svo kannski líkaði honum svo vel við það nafn að hann varð að semja lag sem héti því nafni.



No remorse: No remorse er með skemmtilegri lögum á þessum disk (að mínu mati)

en það er fyrsta svokallað “Anti-War” lag þeirra, en það er um fólk sem fer í stríð bara til að fá útrás með því að drepa fólk, og stjarft við það að sjá sársaukann á fólkinu sem það drepur.



Seek and Destroy: Eins og ég skrifaði fyrir ofan þá á þetta lag að þýða það sama og “Motorbreath” annars las ég einhversstaðar að hann James Hetfield hafi átt ýmindaða vini sem hétu Sook og desoy en það bregður nefnilega fyrir þessi setning í laginu:

“Searching, seek and destroy” svo maður getur breytt því í “Searching, for sook and Desoy. En annars þori ég ekki að drepa mann upp á það.



Metal militia: Ég bara hef ekki hugmynd um hvað þetta lag er, en ég held að þetta sé um Metal militia því það þýðir her metalsins svo þá eru þeir að segja að metallinn lifir hann mun aldrei deyja út….
________________________
Kv. Grjóni

Fag-erol: makes people f***