NFMH og GAGNAUGAÐ kynna:

GODSPEED YOU MOSH PRICKS
Slátrun í boði:

ANDLÁT - Síðustu tónleikar þeirra ever! Konungar þungans kveðja loks. Grúf, melódíur og sjúk breakdowns. Allra síðasti séns til að verða kramin(n).


I ADAPT - Hardcore óverdós, stagedives, pile on's high-fives, singalongs og brjálæði. Hljómsveitin fer í laaanga pásu. Síðasti séns til að slíta dansskóna.


VITAMIN X - Alla leið frá Hollandi kemur hardcore punk mulningsvélin. Mid 80's hardcore/punk á miklum hraða, rokk riff og circle pits. Á Havoc records.


THE SADDEST DAY - Ambient, þungt og kremjandi… veggur af riffum, öskrum og bítum beint í andlitið á þér.


DENVER - Samtíma thrash metal meets Lamb Of God. Headbangin' extravaganza.


DJ HONKY TONK - Þessi motherfokker mun sjá um hágæða tóna á milli hljómsveita. Shiiiii.


Föstudagskvöldið 21. Janúar
Norðurkjallari Menntaskólans við Hamrahlíð
Ekkert aldurstakmark.
800KR. / 500KR. f. meðlimi NFMH
Mætið snemma - uppröðun gæti breyst. Don't be sorry!
Húsið opnar kl 19:00!!!


ATH EINNIG
Bjórgösslandi samkoma á Grand Rokk
Saturday night fever (Laugardagskvöldið) 22. Janúar
Byrjar kl 23:00


VITAMIN X - Hausar munu fjúka!


SÓLSTAFIR - Epísk/ambient metal/rock blanda sem verður magnaðri með hveru gigginu. Sonic!


DREP - Blýþungur andskoti, valtari á fokkings keðjum!

Fleiri rassparkandi hljómsveitir verða tilkynntar síðar!
Miðaverð tilkynnt síðar!
**********************************************************
CALL TO ARMS hérna:
Tónleikar sem þessir eru til að gleðja, fá útrás, sameina ólíkt og margt fólk, hittast, hanga og kaupa hagglabyssur. Það er kominn tími á sögulega samkomur. Let's make it legendary!
Sjáumst á kantinum.