Nailbomb Nailbomb var stofnað af gítar/söngvaranum Max Cavalera úr Sepultura og gítar/söngvaranum Alex Newport úr Fudge Tunnel.Þetta voru þekktar metalsveitir sem höfðu gert það gott og Nailbomb var frábært hliðarverkefni hjá þeim.Þrátt fyrir það var mettnaður Nailbomb að hafa þetta en meira Trash en áður.Max og Alex sömdu alla tónlistina einir og spiluðu báðir á gítar,bassa og sample(trommuheila).En Igor Cavalera spilar á trommur í nokkrum lögum,Andreas Kisser og Dino Cazares taka nokkra sólóa.En eins og ég sagði sömdu Max og Alex alla tónlistina.Árið 1994 gáfu þeir út snilldar breiðskífuna Point blank sem er ein af uppáhalds plötum mínum.Rosaleg reiði og trash og þegar Max og Alex syngja til skiftis í lögunum það er bara flott.Það sem mér finnst skrítið er að Point Blank sló ekki í gegn og það er mikill harmleikur.Árið 1995 gáfu þeir út tónleikaplötuna Commit Commercial Suicide sem er allveg ágæt.Þeir sem spiluðu á henni voru trommari Dead kennedys D.H. Peligro,Bassaleikari Biohazard Evan Seinfeld,hljómborðsleikari Fear Factory Rhys Fulber og síðan Max Cavalera og Alex Newport.Eftir tónleikaplötuna hættu Nailbomb og Max Cavalera fór aftur að spila með Sepultura og Alex Newport hefur produceað nokkrar hardrockhljómsveitir eins og At the drive-in.Síðan þegar Sepultura hætti stofnaði Max Soulfly sem hefur ekki verið að gera það nógu gott en vonum að þeir þroskist.

www.folk.is/madex
blöh