Alice in chains Nú ætla ég að skrifa smá pistil um uppáhaldshljómsveit mína, Alice in chains sem er að mínu mati og margra annarra ein af bestu hljómsveitum heims, fyrr og síðar.

Alice in chains var stofnuð um 1987 af Layne Staley, Jerry Cantrell, Sean Kinney, Mike Starr eftir að Layne hitti Jerry í partý í Seattle og þeir fóru að tala saman um að stofna band, Jerry þekkti síðan bassaleikaran Mike Starr enn Sean Kinney var kærasti systur Mike og var hann fengin til að spila á trommur fyrir bandið, Layne hafði áður verið trommari og sungið með í öðrum böndum enn sneri sér eindregið að söng eftir að vinir hans höfði mælt með því, Jerry Cantrell var á gítar.

Árið 1989 fékk Alice in chains plötusamning hjá útgáfufyrirtækinu Columbia. Sama ár gáfu þeir út sína fyrstu plötu, Facelift.


1. We Die Young - Snilldar lag, hart og fínt 10/10
2. Man In The Box - Fyrsta lagið sem sló í gegn, Frábært 10/10
3. Sea Of Sorrow - Frábært lag, eitt af mínum uppáhöldum 10/10
4. Bleed The Freak - Name your god and bleed the freak, snilldar lag þar sem Layne syngur mjög vel 10/10
5. I Can't Remember - Hrikalega cool lag 10/10
6. Love,Hate,Love - Þetta er eitt af mínum uppáhöldum með Alice, Mjög drungalegt og fallegt lag 10/10
7. It Ain't Like That - Snilld, Samt ekki eins grípandi og hin lögin að mínu mati 9/10
8. Sunshine - Frábært lag, snilldin eina 10/10
9. Put You Down - Gott lag, nær samt ekki uppáhaldi hjá mér 9/10
10. Confusion - Snilld, Elska þetta lag, helvíti þétt 10/10
11. I Know Somethin (Bout You) - Ekki uppáhald samt snilld 9/10
12. Real Thing - Enn aftur ekki uppáhald enn snilld 9/10

Mike Inez kom í staðin fyrir Mike Starr á þessum tíma, Mike Starr varð að hætta vegna mikilla dópneyslu sem Layne Staley kom honum inn í enn Starr tapaði sér í neysluni, Mike Inez var áður bassaleikari Ozzy Osbourne og spilaði stundum með honum.

Árið 1992 gefur Alice in chains út plötuna Sap, reyndar bara 4 lög, enn góð.

1. Brother - Rosalega flott lag, jafnvel enn flottara á unplugged tónleikunum þeirra 10/10
2. Got Me Wrong - Snilld 9/10
3. Right Turn - Chris Cornell singur með í þessu lagi, Gott 9/10
4. Am I Inside - Ótrúlega gott lag, alveg snilld 10/10

1992. Dirt… Oft talað um sem besti diskurin.

1. Them Bones - Hart og flott lag byrjar Dirt, eitt af tvemur hörðustu líklegast á Dirt 10/10
2. Dam That River - Hitt harða lagið, Snilld 10/10
3. Rain When I Die - Ætli það hafi ringt daginn sem Layne dó ? 10/10
4. Down In A Hole - Fyrsta lagið sem ég elskaði með Alice, ótrúlega fallegt lag 10/10
5. Sickman - Mjög gott lag 9/10
6. Rooster - Jerry samdi þetta lag um föður sinn í Víetnam stríðinu, Mjög gott lag 10/10
7. Junkhead - What´s my drug of choice, Ætli það hafi ekki verið Kókaín Layne… 10/10
8. Dirt - Aldrei bregst Alice … 9/10
9. God Smack - Name ring a bell ? Godsmack skýrði sig eftir þessu lagi 9/10
10. Blank? - Smá svona flip “lag” x/10
11. Hate To Feel - Úff snilldin eina, Flottur gítar 10/10
12. Angry Chair - Lag eftir Layne sjálfan, fjallar mjög svo um reynslu hans af dópneyslu og er frekar drungalegt 10/10
13. Would? - Virkilega nettur fílíngur sem maður fær þegar maður horfir á myndbandið með þessu lagi, ekkert nema snilld, flottur bassa inngangur 10/10

1994 kom platan Jar of Flies út sem er róleg acoustic plata, virkilega góð lög á henni sem voru mörg tekin á unplugged tónleikunum þeirra.

1. Rotten Apple - Hvað get ég sagt ? Þetta er alice in chains, bregst ekki 9/10
2. Nutshell - Sniiiiiiiiillld, er þetta gott lag eða hvað uss uss 10/10
3. I Stay Away - Lagið með leirmyndbandið víðfræga ( eða ekki ), Virkilega gott lag 10/10
4. No Excuses - úff 10/10
5. Whale & Wasp - Ekkert sungið í þessu lagi, í staðin þá framkvæmir Jerry nokkurskonar hvalahljóð með gítarnum sínum og það kemur mjög vel út 10/10
6. Don't Follow - Hlustið á textan … Bjútífúl 10/10
7. Swing On This - Stórkostlegt 9/10

1995. Alice in chains eða Tripod eins og hún er stundum kölluð vegna þrífætts hunds framan á hulstrinu var því miður síðasta ekki ekki síðta verk Alice in chains.

1. Grind - Eins og nokkur lög á Tripod, harðari enn lög af hinum plötunum 10/10
2. Brush Away - Snilld 10/10
3. Sludge Factory - 9/10
4. Heaven Beside You - Heaven beside you, Hell within 10/10
5. Head Creeps - 10/10
6. Again Hart, Gott, Unaðslegt 10/10
7. Shame In You 10/10
8. God Am - Snilld, einstaklega flott í live útgáfu líka 10/10
9. So Close - 9/10
10. Nothin' Song - 10/10
11. Frogs - 10/10
12. Over Now - 9/10

Árið 1996 hélt Alice in chains MTV unplugged tónleika sem eru með þeim betri tónleikum sem hafa verið held ég bara, Nirvana unplugged er bara Guiding light miðað við þetta, Það sést vel að Layne er í mikilli neyslu þarna, með litað bleikt hár og stendur varla, enn stoppar það hann ? nei, því hann syngur alveg frábærlega. Eftir þetta fór Alice in chains að logna út, Layne Staley tók eina plötu með súpergrúppuni Mad season sem er virkilega góð, Mæli sérstaklega með lögum eins og Don´t know anything, River of deceit, Long day gone, Wake up oooog einu sem ég man ekki hvað heitir :/ eða jú, I don´t wanna be a soldier sem er John Lennon cover, Mad season er samansett úr meðlimum Pearl jam, Screaming Trees og auðvitað Layne úr Alice.

Jerry byrjaði einnig í solo ferli eftir að Layne var hreinlega komin í of mikla neyslu og gat ekki sungið lengur og sleit tengslum við vini og vandamenn, Hann byrjaði að sökkva dýpra í neyslu eftir að kærasta hans dó af bakteríusýkingu sem hún fékk vegna nálastungna.

Árið 2002 gerðist það svo loksins sem fólk hafði haft áhyggjur að myndi gerast að Layne Staley dó af ofneyslu, Hann tók inn blöndu af heróíni og kókaíni, hann hafði verið látin í íbúð sinni í 2 vikur áður enn að mamma hans bað lögregluna að kíkja heim til hans því ekkert hafði heyrst frá honum lengi, seinna var ákvarðaður dauðadagur 5. águst, sami mánaðardagur og Kurt Cobain skaut sig. Aðeins 200 manns mættu í minningarathöfn um hann og virðist sem fólk hafi einfaldlega verið búið að gleyma honum vegna þess að hann dó eftir að ferill hans hafði endað annað enn Kurt Cobain sem dó á toppnum þótt að Alice in chains sé miklu betri hljómsveit enn Nirvana að mínu mati. Hljómsveitir eins og Metallica, Pearl jam, Staind, Zakk Wylde ( reyndar bara einn maður ) og fleirri hafa tileinkað lög til minningu Layne, eða að vísu sögðu Metallica bara að þeir höfðu gert St. Anger vegna innblásturs frá Alice og höfðu alltaf viljað toura með þeim. ´

Ég bendi á síður eins og www.aliceinchains.net og www.laynethelegend.com til að fá meiri upplýsingar um hljómsveitina, einnig var skrifuð bók um Layne sem heitir The angry chair.

Takk fyri