Leyfi hefur verið veitt fyrir fleiri miðum á tónleika Metallica, að því er segir í fréttatilkynningu frá aðstandendum tónleikanna. Um er að ræða 3.000 miða, bæði á A- og B-svæði. Samtals verða þá seldir 18.000 miðar.
Sala verður í verslunum Og Vodafone í Síðumúla og á Akureyri og á www.farfulginn.is, laugardaginn 26. júní kl. 12.00.

Von er á miklum fjölda blaðamanna bæði frá Evrópu og Bandaríkjunum og eins koma flestir úr umboðsteymi Metallica víðsvegar frá en það kvað ekki vera venjan. Þá mun ákveðið að Brain Police hiti upp fyrir Metallica ásamt Mínus.

(tekið af www.mbl.is)

Fyrst það hafa sumir verið að spá í því hvaða lög þeir munu taka þá ætla ég að bæta því inní(miðað við upplýsingar á www.livemetallica.com þá taka þeir eftirfarandi lög oftast/alltaf)

1. Þeir hafa alltaf byrjað á “Blackened”,
2. Fara svo í “Fuel”
3. Svo er misjafnt hvað kemur næst
4. Kirk Doodle #1 kemur oft, ef ekki alltaf hérna.
5. “Fade To Black”(oft, en sá líka stundum “Welcome Home(sanitarium)”)
6-9. Misjafnt hvaða lög koma þarna en eitt af þeim er “Frantic” og “St. Anger” kemur líka stundum þarna.
10. “Sad But True”
11. “Creeping Death”
12. “Battery”
(3 seinustu eru oftast svona, fann einu sinni “Fight Fire With Fire”í staðinn fyrir “Battery”
13. “St. Anger” kom stundum hérna en önnur lög gætu komið hérna.
Næstu 4 lög taka þeir lang oftast í þessari röð.
14. “Nothing Else Matters”
15. “Master Of Puppets”
16. “One”
17. “Enter Sandman”
18-19. mismunandi.
It's like having your cake…