Ég skelti mér á Músiktilraunir Tónabæjar i´gær, og ég verð bara að segja að ég var ekkert alltof hrifinn. ÞAð eina sem mér fannst eitthvað vit í var Noise(grunge) og Micthian(DeathCore), annars var óskaplega lítið vit í þessu. Það voru tvær “dansmúsik sveitir” önnur kom með tvær tölvur, setti lagið í gang á annarri og fór svo í Elasto Mania(tölvuleikur) á hinni! Hin sveitin var með hljómborð mixer og stelpu, þau framkölluðu alskyns óhljóð(sem komu samt aðalega frá stelpunni), en þetta band komst áfram(dómararnir fíluðu þetta), hitt bandið sem komst áfram var Noise(ég get svarið það, að ég hélt að ég væri að horfa á Nirvana), sem fékk flest stig frá áhorfendum.

-Gna