Árið 1989 kom á sjónarsviðið hljómsveit sem heitir Dark Tranquillity, þeir byrjuðu eins og flest allar hljómsveitir í svo kölluðu underground rokki og komi með nýja vídd á því um alla Evrópu. Þeir komu inn með nýjan stíl af rokki, þar sem blaðamenn og aðdáendur kölluðu “Gautarborgar stílinn” að sjálfsögðu í höuðið á heimborg þeirra. Á fyrri árum þeirra gáfu DT út 3 plötur og 2 EP plötur ( fyrstu 2 á Spinefarm og næstu 3 á Osmose) og varð við það ein umtalaðasta sveit í Skandinavíu metalnum. 3 plata þeirra The Mind's I með undanfaranum Enter Suicidal Angels (EP)varð sölumerki DT, samt sem áður urðu lögin þeirra styttri og þéttari en héldu samt í melódíska stíl þeirra, beina sér að kraftmeiri lögum. Snemma á árinu 1999 skrifuðu þeir undir samning við Century Media Records sem gáfu út diskin Projector, sem var gefin út um allan heim, og var þetta söluhæsta plata þeirra til þessara dags. Mikael Stanne rödd var flottari en áður á meðan gíatarleikarnir Niklas Sundin (sem semur textana fyir In Flames) og Fredrik Johansson sýndu frábæra takta á gítarnum og kom það ölllum metal hlustendum verulega á óvart. Megin hluti fumefnis DT (sem eru Martin Henriksson bassaleikari og tommarinn Anders Jivarp)voru hæstánægðir. Evróputúr þeirra voru þeir að spila með sveitum eins og COB (Children Of Bodom),In Flames og Arch Enemy fyllti ekki allveg drauma hvers “Gautarborgar”metals, en varð samt sigur fyrir hlustendur öfgakenndar tónlistar sem leyfir sér að faðma melodíuna. Seinna meir fylgdi 2 frábærir tónleikar í landi rísandi sólar með Soilwork, sem fylldu japönsku áhágendur þeirra með trylltum ákafa. Eftir þetta þurfu þeir að skoða nýja tónlistarvæðingu með diskin Haven og varð hann svoldið frábrugðnari fyrri diskum þeirra en á honum spiluðu nýjir meðlimir Martin Brandstrom og Michael Nicklasson, með ákveðnum breytingu fylgdi ákveðin straumur þessari plötu. Sem að sjálfsögðu bætist sem mjög dýrmætur metall listarinnar.