-(Þessi grein er byggð á hlutum sem ég hef heyrt og lesið og gæti alveg innihaldið staðreyndar villur og hugsanlega stafsetningarvillur, og ég vill biðjast velvirðingar á því fyrirfram).

Hljómsveitin Carcass var stofnuð af þeim Bill Steer (Gítar), Ken Owen (Trommur), Jeff Walker (Bassa) og Söngvara að nafni Sanjiv (Söngvari) árið 1985. Hljómsveitin hætti síðan sama ár og byrjaði ekki aftur að spila saman fyrr en 1987 og þá án Sinjiv og tóku þá Bill Steer og Jeff Walker við söngnum.

Árið 1988 kom út platan Reek of Putrefaction sem var ágætis plata nema hljóðið á henni var frekar slæmt jafnvel bestu riffin hljómuðu illa vegna hávaða í upptökuni.
1989 kom út platan Symphonies of sickness, sem er mín uppáhalds Carcass plata mjög vel gerð plata með alveg mögnuðum lögum eins og Ruptured in Purulence og Swarming Wulgar Mass Of Infected Virulency. Eftir symphonies á Grindcrusher túrnum vantaði þeim annann gítarleikara til að koma þessu í gang að alvöru. Mike Ammot (arch Enamy) gekk þá til liðs við hljómsveitina og árið 1991 tóku þeir þá upp plötuna Necroticism - Descanting the Insalubrious sem er annað meistaraverk á þeiri plötu tekur maður eftir því að Jeff Walker syngur næstum alla plötuna Bill Steer syngur aðeins nokkrar línur. Árið 1992 kemu svo út Ep platan Tools Of The Trade ég veit voða lítið um hana ég hef ekki einu sinni hlustað á hana en ég þarf að fara að gera það, en árið 1993 kom svo út Platan Heartwork sú plata hafði melódískari hljóm en fyrri plötur en sankallað meistarastykki. Eftir upptökur á Heartwork hætti Mike Ammot í bandinu og tók við af honum maður að nafni Mike Hickey fyrverandi rótari fyrir Carcass en hann hætti stuttu eftir Heartwork túrinn. Maður að nafni Carlo Regadas tók við af honum og spilaði með Carcass á plötunni Swansong sem var þeira næst síðasta plata, árið 1996 Bill Steer hætti áður en swansongs var gefin út og ákvað hljómsveitin að hætta. En sama ár kom út platan Wake Up And Smell The Carcass sem inniheldur lögin af Tools Of The Trade og eithver sjaldgæf lög ég hef því miður ekki hlustað á hana en ég ætla að gera það í bráð.

Takk Fyri