Daginn!

Ég er í metalklúbbi og við tökum okkur alltaf til og gerum uppgjör fyrir árið sem var að líða og veljum hver og einn top 5 plötur ársins að okkar mati og síðan er valin plata ársins. Svo er auðvitað drukkið öllara, hlustað á bestu diskana og spilað Metal Mental Meltdown (The World's First Heavy Metal Trivia Board game! http://www.jpwmetalenterprises.com/ ). Mjög skemmtilegt spil.

Jæja, en mig langaði bara til að sjá hvaða plötur Hugarar hafa valið í Top 5 hjá sér.

Hérna er minn listi:

1. Soilwork ? Figure Nember Five
2. Arch Enemy - Anthems of Rebellion
3. Mínus - Halldór Laxness
4. Black Label Society - Blessed Hellride
5. Evergrey - Recreation Day


Plötur sem vert er að minnast á:

Opeth - Damnation
Children of Bodom ? Hate Crew Deathroll
Anthrax - We've Come For You All
The Haunted ? One Kill Wonder
Entombed - Inferno
Iron Maiden - Dance of Death
Nevermore - Enemies of Reality
Dimension Zero - This is Hell
The Darkness ? Permission To Land


Mestu væntingar 2004:

Probot
Damageplan
Slipknot (Bara út af Rick Rubin)


Svo langar mig bara að biðja fólk um að vera ekki með eitthvað skítkast út í fólk hérna ef það er ekki að velja ‘réttu’ diskana.