Machine head eru nú að fara að vinna að fjórðu breiðskífu sinni
sem mun heita Supercharger.
Þeir vonast til að gefa gripin út seint í vor eða snemma í sumar.
Platan mun víst líkjast síðustu plötu þeirra meira en hinum tveimur meistarastikkjunum en mun víst hafa þónokkur “element”
frá þeim. vonandi ekkert rapprugl eins og á þessari síðustu ,en
það er nú mjög hæpið því Robb Flynn sagði nýlega að rappmetall væri orðið hálfleiðinlegt fyrirbæri og engin væri að gera neitt
nýtt(samt fanst mér the burning red mjög góð).
próducer plötunar verður náungi sem kallar sig Jonny K og hefur til dæmis unnið með Disurbed á plötunni þeirra Sickness.
Og hér lat ég fylgja með nokkra lagatitla sem munu koma til með að
vera á Supercharger:
Bulldozer
White-knukle blackout
Crashing around you
Deafening silence
American high
Tenfold


Ég bíð spenntur!!!