To Live Is To Die (Hetfield/Ulrich/Hammett/Burton)
Lagið “To Live Is Tp Die” er tribute til Cliff Burton

Plata:
… And Justice For All

Lagið á sviði:
Lagið hefur aldrey verið spilað á sviði í allri útgáfunni en hlutu af því hefur verið notaður sem bassa sóló.

Upprunalegu riffin:
Einu sinni sagði Lars í viðtali að lagið “To Live Is To Die” væri byggt á nokkrum riffum sem að Cliff skrifaði sjálfur meðan hann var á lífi. Metallica fanst það vera flott að hafa eitthvað eftir cliff á “…And Justice For All” plötunni. Svo að þetta er leiðin sem að cliff tók þátt í plötunni

Talaði hlutinn:
Cliff Burton sjálfur sagði þessi orð einusinni.

“When a man lies he murders”
“Some part of the world”
“These are the pale deaths”
“Which men miscall their lives”
“All this I cannot bear”
“To witness any longer”
“Cannot the kingdom of salvation”
“Take me home?”

og er þetta textinn í laginu

To Live Is To Die - Möguleikar á túlkun

Intróið:
Rólegt intróið sem hefur verið skrifað í spænskum stíl virðist ávalt endurtakast líkt og eilíf mynning - aftur og aftur
Það dofnar yfir í þyngri hluta lagsinst.

Þyngri hlutinn:
Tákn tap þeirra og reiði þeirra sem þér fundu fyrir.

Sóló 1:
Tilfinningar Kirk's geta auðveldlega verið heyrðar í hverjum steng sem hann snertir.

Hægi hlutinn:
Hægi hlutinn sem hljómar mjög lár og inniheldur fleiri yfirtóna - viðurkenning þess að tap þeirra mun halda áfram…

Sóló 2:
Það er einhverskonar afturlyggjandi og hærra sóló - Það er virðing þess hversu djúpt dauði Cliff snerti þá.

Þungi hlutinn aftur:
Þeir virða Cliff með því að gera það sem Cliff mundi vilja að þeir gerðu: Halda áfram með tónlistina.

Outróið:
Nákvæmlega það sama og intróði - Merkjandi að lagið (mynningin um Cliff) mun aldrey enda. Síðasta riffið stöðvar allt í einu sem merkir líf Cliffs - Stöðvar allt í einu á lágum aldri (24 ára)

Upplísingar fengnar frá Encycmet.com
Bassadót: FBass BN5 & MusicMan Bongo5 -> Line6 Relay G50 -> Ampeg PF500 -> Ampeg PF210HF