Ég hef verið að velta fyrir mér hvort þessi mainstream Nu-metal sena sé
ekki að taka yfir rokkheiminn í dag, bönd líkt og limpbizkit,(hed)pe og
Crazy town er algjörlega að taka alltyfir í dag, ég hef mikið dáleiti að horfa
á super rock á mtv og fridaynitgh rock show á vh1, þar sem maður getur
horft á góð metal vidioe, en ég hef orðið æ meira var við það að það sé
verið að spila eintómt nu-metal músík og jafnan bara rap, eina radío sem
rokkar er að taka þessa stefna finnst mér, tölvur og rap. Ég seigi kanski
ekki að rokkið sé alveg dautt, en metal er að verða æ meira underground
sem er einmitt öfugt við eðlilega þróun, þar sem þetta er geggjuð tónlist.
Limp Bizkit til dæmis fanst mér ágætt á fyrsta disknum þeira, en síðan komu
svona plane rap lög frá þeim og það má seigja að þeir hafa tekið í gikkin
og drepið þessa eðlilegu þróun á rokkinu, bilið á milli rokkara er altaf að
breikka sem gerir það vonlaust að koma á stað almennilegri senu.


HamRott3n
Twat