Meira um Slayer og dómstóla Eins og komið hefur fram í fréttum var hljómsveitin Slayer kærð fyrir tónlist sína, svo virðist vera að 3 drengir drápu stúlki undir áhrifum hljómsveitarinnar (eða svo segja þeir sem kæra, foreldrar stúlkunar sem lést). Málið hefur nú farið í gegnum dómstóla, og var hent úr dóminum vegna lítilla sönnunargagna. Foreldrar stúlkunar hafa 60 daga til að finna fleiri sannair gegn bandinu til að taka málið upp aftur, en ef það tekst ekki, þá verða þau að kæra bandið alveg upp á nýtt, sem getur tekið langan tíma.