þar sem mér fannst svartmálms böndin vera skilin út undan hérna í fyrri greinini langar mér að
benda aðeins á þau sem minna meiga sín, sérstaklega miða við hve þau eru mörg og góð.

Myrk helviti.com/myrk
eitt af fáum böndum sem fá mig til að standa upp af rassgatinu og fara á tónleika nú orðið.
eru að fara að gefa út promo og disk hjá þýsku leibali sem ég man ekki hvað heitir :Þ
spila skemmtilega melódískan svartmálm.

Afsprengji Satans http://svartmalmur.com/page9.html
Hliðarverkefni Stjána skógargöngu manns trommuleikara myrk. signaður á svartmálm records.
þessar demo upptökur sem ég hef heyrt með honum eru mjög flottar og lofa góðu. er að
fara að gefa út splitt með Helvíti bráðum. hægt að dl crowned by ritual demo upptöku á
rokk.is

Helvíti http://svartmalmur.com/page8.html
hliðarverkefni icortusar söngvara myrks og Norðrs(sem á semjazza distroið) þetta band er
með óljósustu hljóðfæra skipan í svartmálms senuni. eins og áðr kom fram er von á splitti
með þeim og A.S, sem verðr gefið út af svartmálmi records. hægt að dl demo upptökum af
laginu meigin myrkurs á rokk.is

Abhzar Wolfhearted http://svartmalmur.com/page6.html
spilar svartmálm í anda satyricon. skilst að útgáfa sé á leiðini(á vegum svartmálms)

Myrkraröfl geocities.com/myrkraofl http://svartmalmur.com/page16.html
ungstyrnin, þetta band er með lægsta meðal aldurinn, en það kemr ekki í veg fyrir flottar
lagasmiðar. signaðir á svartmálm records. hægt er að dl tveim lögum á rokk.is

Thrymr
rólegt blackmetal í anda Deinonychus, það voru einhver lög á rokk.is, en þau eru frekar ólík
því sem hann er að spila núna. hann er búinn að henda gamla efninu.

Kveldúlfr simnet.is/fenrir
víkingmetal, ekkert heyrt í þessu. sami úlfurinn og er á bak við dark ambient verkenið Úlf.

Níðhöggr
signaðr á svartmál. bara heyrt eitt lag sem lofar góðu.

bolthorn
víkingmálmr, það var víst hætt með að gefa út demo sem var tekið upp fyrir þetta verkefni
af sökum geðklofa og óhamingju.

bölvættur geocities.com/bolvaettur
hef ekkert heyrt í þessu og þar af leiðandi hef ekkert að seigja

svartmyrkr geocities.com/unholyblackmetalforever
same as above

Curse
sóloverkefni Elds úr potential(eða hvernig sem maðr skrifar þetta) gaf út núna í sumar fyrsta
diskinn sinn í fullrilengt, dead sun rise, hafði áðr gefið út demo og mcdinn cursed by thy
name. mjög gott efni hér á ferð. Signaður á no colors records(sama á graveland og fleiri
snillingar)

Potential
kann ekki að skrifa nafnið á þessu bandi og skammast mín fyrir. þetta er magnað band eins
og kom sterklega í ljós á andkristni hátíðinni fyrir stuttu, hafa gefið út demo og
breifskífu(bálsýn) og eru víst að fara að gefa út aðra(orka í myrkri) en skilst að leibalið sé
með stæla eða e-ð


önnur bönd not so black

Úlfur simnet.is/fenrir
(dark ambient)magnað efni hér á ferð. hefur gefið út tvo demo. mæli sterklega meðþ essu

Sálarheimt http://svartmalmur.com/page7.html
(dark ambient)hefur gefið út demo undir nafninu Absorb IX, eina bandið á svartmálm sem er
ekki svartmálmur

Demorilized
(death grind or sum) frábært band, gáfu út magnað demo fyrir stuttu. mæli með að allir kynni
sér þetta

Miners of Moria
myth ambient eins og hann kallar sig, mjög gott efni til að sofa við(meint á góðan hátt) demo
á leiðini líka splitt skilst mér með einhverjum útlendingum sem finnst gott að sofa.

síðan af lokum vil ég benda á…

Svartmálm records. eina íslenska bm leibölið(í heimi) :) ég hef ekki rekist á eitt slæmt band
á þessu leibali. www.svartmalmur.com

apolytical newsletter. again stafsetning er ekki ein af mínum sterkuhliðum, ísl. bm zine, nú
sem komið er eru bara viðtöl, er með síu á svartmál.com
Twat