Ozzy Osebourne OZZY OSBOURNE

Ozzy fæddist í Birmingham Englandi. Eftir að hann hætti í skóla vann í mörgum skrítnum störfum og endaði hann í hljómsveit með Terry Butler. Ozzy og Terry gengu í hljómsveit með Tony Iommi og Bill Ward sem gekk undir mörgum nöfnum eins og Earth en endaði sem Black Sabbath. Eftir lag sem sem hét sama nafni gáfu þeir út fyrstu plötuna sína sem kom út 1969. Þeir gáfu út fleiri plötur þangað til hann var rekin úr hljómsveitinni 1979. Eftir smá tíma byrjaði hann á sóló feril sem gekk miklu betur, hann gaf út fleiri plötur og var alltaf í tónleikarferðalegum. Um 8.áratugun var hann oft tekinn fyrir alkahólisma og var kærður fyrir sjáfsmorð á ungum áðdáendum. Þegar hann gaf út plötuna No More Tears sagðist hann ætla að fara sitt síðasta ferðalag um 1991. Ozzy fór á svið meða Black Sabbath og tók þrjú lög, en samt var hann alltaf að tala um að leggjast í helgan stein. Þetta er bara brot af sögu Ozzy.

Nokkur gælunöfn Ozzy: The Great Ozz, The Wizard of Ozz, The Madman

Nokkur klassísk lög:
Paranoid, Iron Man, Evil Woman, Children of the Grave og Wicked World

Sumt sem ekki allir vita:

Beit haus af leðurblöku

Giftist dóttur umboðsmansins síns

Var tekinn fastur fyrir að kyrkja Sharon(ekki til bana)

Komst á Walk of Fame

Er með tattú af brosköllum á hnjánum á sér til að kæta hann á morgnana.

Hann heitir John Michael Osebourne
Cowboys From Hell