Þessi diskur er fokking klassískur (afsakið orðbragðið). En svona eiga rokkarar að tala. Ég efast alls ekki um að þið vitið sitthvað um Cannibal Corpse. Þeir koma frá Flórída svæðinu eins og flest bestu bandarísku grindcore böndin (Broken Hope, Morbid Angel). Þeir hafa sennilega sett heimsmet í bönnum hér og þar, aðallega fyrir ógeðslega texta og plötucover (skyldugt er að gera tvær hliðar á hverju einasta Cannibal Corpse coveri sem gert er) og þessi diskur er með mjög nasty cover.

Lagatilarnir eru mjög grófir og það sama gildir um textana -
Virgin
Tied to my mattress
Legs spread wide
Ruptured bowel, yanked
From her insides
Devirginized with my knife
Internally bleeding
Vagina, secreting
her blood-wet pussy
I am eating
on her guts I am feeding
Mutilated with a machete
I fucked her dead body
The first and last
Your life\'s only romance
My knife\'s jammed in your ass
As you die you orgasm
(tekið úr laginu \'Entrails Ripped From A Virgin\'s Cunt\')

Platan byrjar á kröftugum opnunar slagara sem er með þekktari og klassískari lögum Cannibal Corpse sem er \'Hammer Smashed Face\'. Þetta lag hefur allt sem gott grindcore lag á að hafa - því miður gildir það um lögin, og það gerir plötuna svolítið fljótþreyta og maður fær fljótt leið á þessu - en það er reyndar eini gallin við diskinn. Góð lög fylgja í kjölfarið - \'I Cum Blood\' (aðallega um hverning það er að brunda blóði) og \'Addicted To The Vaginal Skin\' er gott einkenni góðrar death metal/grindcore plötu.

Ef þið hafið ekki kynnst þessu bandi - geriði það strax (alls ekki fyrir viðkvæma!!).