Danska metalsenan nr 1! Danska metalsenan nr 1!

Ég hef orðið mjög lítið var við senuna útí danmörk, og hefur mér oft fundist þeir vera með dauða senu miðað við aðrar skandinavíuþjóðirnar. Ég tók mig á um daginn og áhvað að skoða aðeins metal senuna í danmörk og varð frekar hissa á að þeir eiga margar mjög efnilegar hljómsveitir sem þessvegna gætu orðið heimsfrægar ef þeim væri veitt athygli.
Ég ætla því aðeins að gefa ykkur smá info um flott dönsk bönd sem koma við í sem flestum senum innan hennar.

Jerkstore

Þetta er svona eitthvernmegin í anda metal tónlistarinnar sem System of a down eru að spila. Ekkert neitt hart og ekkert rólegt. Smá nu-metal fýlingur í þessu . Þetta er þó ekki nu-metal meira bara plain rokk metall. Hljómsveitin hefur gefið út 2 breiðskífur “Hard Words Softly Spoken2” (2001) og “Anti-Jukebox” (1999) sem báðar hafa fengið geðveika dóma.

Hljóðdæmi
Af Anti Jukebox
<a href="http://www.mightymusic.dk/audio/JERKSTORE_The_No n_Existent.mp3“>JERKSTORE_The_Non_Existent</a>
Af Hard words Softly
<a href=”http://jerkstore.net/sounds/Jerkstore_5_Lost_Yea rs.mp3“>Jerkstore_5_Lost_Years</a>
<a href=”http://jerkstore.net/sounds/Jerkstore_The_Road_T o_Shangri-la.mp3<Jerkstore_The_Road_To_Shangri-la</a>
b-sides – covers og demo
<a href="http://jerkstore.net/sounds/jerkstore%20wasted%2 0years.mp3<jerkstore - wasted</a>
<a href="http://jerkstore.net/sounds/Clown%20Without%20Ci rcus.mp3<jerkstore - Clown Without Circus</a>
<a href="http://jerkstore.net/sounds/In%20A%20Dark%20Plac e.mp3<
<a href="http://home1.stofanet.dk/rud/road.mp3<Jerkstore - Road</a>

Heimasíða þeirra: <a href="http://jerkstore.net<Jerkstore.net</a>


Raun cy
A completely convincing mixture of FEAR FACTORY, STRAPPING YOUNG LAD and MACHINE HEAD, Denmark's RAUNCHY are easily the country's best-kept secret and possibly one of the finest European “modern metal” bands I have heard in quite some time.
Þetta band er allveg ágætt einsog stendur fyrir ofan er þetta mixture af Fear Factory, Strapping young lad og Machine Head. Bandið hefur gefið út eina breiðskífu Velvet Noise og er gefin út af sama fyrirtæki sem gefur út Jerkstore. Ég verð að segja að þessi tónlist er ekki mín tegund en þeir eru samt með flottar lagasmíðar og gætu verið allveg heimsfrægir ef þeir fengu tækifæri.
Hljóðdæmi:

<a href="http://www.raunchy.dk/MUSIC/twelvefeettall.mp3“ >twelvefeettall</a>
<a href=”http://www.raunchy.dk/MUSIC/drive.mp3“>drive</a >

Heimasíða: <a href=”http://www.raunchy.dk“>raunchy</a>


INIQUIT Y
Núna erum við að tala saman sko! Þetta er öflugt powerfull Death metal. Allveg í hæsta gæða flokki. Þetta er band sem allir ættu að tékka á. Þetta er brutal death metal allveg einsog hann gerist bestur. Þetta band gæti ég vel látið á sama lista og Morbid angel er á. Semsagt Snilld.
Þeir hafa gefið út 2 breiðskífur “Grime” (2001) “Five across the eyes” (1999) og slatta af demoum splittum og mcd.

Hljóðdæmi:
<a href=”http://www.mightymusic.dk/audio/INIQUITY_Desider ated_Profligacy.mp3“>INIQUITY_Desiderated_Profligacy</ a>
<a href=”http://www.iniquity.dk/mp3/INIQUITY-Tides_Of_Ven geance.mp3“>INIQUITY-Tides_Of_Vengeance</a>
<a href=”http://www.iniquity.dk/mp3/INIQUITY-Inhale_The_C host.mp3“>INIQUITY-Inhale_The_Chost.mp3</a>
<a href=”http://www.iniquity.dk/mp3/INIQUITY-Son_Of_Cosmo s.mp3“>INIQUITY-Son_Of_Cosmos.mp3</a>

Heimasíða: <a href=”http://www.iniquity.dk“> Iniquity</a>

ARTILLERY
Danskur Speed/thrash metall. Og vá mér leið einsog ég væri kominn aftur til ársins 85 með 3 gítarleikurum, öflugum trommara og geldum söngvara með viskírödd. Þetta er hljómsveit frá þessum tíma en þeir hættu 1990 því miður. Þó fann útgáfu fyrirtækið þeirra gömul demo lög og b-sides og gaf það út 2001. Kraftmikil og góð og Iron Maiden all the way með þessu sko.
Hljóðdæmi:

<a href=”http://www.mightymusic.dk/audio/ARTILLERY_Khoman iac.mp3"> ARTILLERY_Khomaniac </a>

Heimasíða: hef ekki fundið hana enþá