Þó svo að mér líkaði ekki það vel við teiknistílinn við fyrstu sýn þá hélt ég áfram að horfa á þetta og ég verð bara að segja að mér fannst þetta vera bara helvíti gott anime.
Já, þetta á víst að vera einhvers konar blómálfur eða eitthvað þannig lagað. En málið er að ég bara veit alls ekki hvernig ég ætla að hafa vængina. Hvorki lit né útlitið heilt yfir. Einhver ráð?
Catalina arnpáfi, nærmynd. Akríl á striga gert nú á dögunum niðri í Listsmiðju Art2b í Korputorgi. Þessi og aðrar myndir sem ég mun gera á næstunni verða til sölu á svæðinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..